Fundartímar og skráning 2020 – 2021

Nú styttist óðum í starfið okkar en það byrjar 31. ágúst.Hér eru fundartímarnir en hver sveit fundar vikulega. Skráning fer fram hér: https://www.sportabler.com/shop/kopar Drekaskátar (2011 – 2012)Hattífattar: Mánudagar kl. 17:00 – 18:30Snabbar: Þriðjudagar kl. 17:00 – 18:30 Fálkaskátar (2008 – 2010)Furðufuglar: Þriðjudagar kl. 18:00 – 19:30Ránfuglar: Miðvikudagar kl. 18:00 – Read more…

Páskabingó

Fimmtudaginn 22. mars verður haldið páskabingó sem fjáröflun fyrir hóp Kópa sem ætla á skátamótið Blair Atholl í Skotlandi í sumar. Bingóið verður haldið í sal Álfhólsskóla (Digranes) og hefst klukkan 18. Spjöld kosta 500 kr og greiða verður með peningum þar sem ekki verður posi á staðnum. Vonumst til Read more…

Útilífsskóli Kópa 2018

Kópar auglýsa eftir skólastjóra og leiðbeinendum í Útilífsskólann í sumar. Skólastjóri Útilífsskóla Kópa Skátafélagið Kópar auglýsir eftir skólastjóra Útilífsskóla Kópa sumarið 2018. Í boði er skemmtilegt starf með duglegu starfsfólki og skemmtilegum krökkum á aldrinum 8-12 ára. Helstu verkefni skólastjóra eru: Skipuleggja námskeiðin Halda utan um skráningar Foreldrasamskipti Dagleg stjórnun Read more…