Forsíða - aðalfrétt
Skópar fara á Móskarðshnjúka
Gönguhópurinn Skópar hefur göngu sína á ný 19. september kl. 11:00 og ætlum við að ganga á Móskarðshnjúka. Gangan er ætluð öllum Kópum og fjölskyldum þeirra. Boðið verður upp á nokkur erfiðleika stig og alltaf í boði að snúa til baka, svo gangan er fyrir alla. Munið að koma klædd Read more…